Uppboð NRS hætt

30. maí 2023, 11:11

Eins og glöggir hafa séð þá hafa FMVF og FMSNB hafið sölu á vef RSF og þ.a.l. er grundvöllur fyrir starfsemi NRS brostinn.
Starfsfólk NRS þakkar jákvæð viðbrögð og viðskiptavinum fyrir viðskiptin.  
Óskar einnig þeim og öllum þeim sem koma að starfsemi fiskmarkaðanna velfarnaðar.
Ef spurningar vakna hikið ekki við að hafa samband við NRS, netf. nrs@nrs.is og s. 510-1150.